Hópbílar hf. hafa ávallt haft það að markmiði að bjóða upp á góða þjónustu, hæfa og vel þjálfaða bílstjóra og góðar rútur með öllum helstu þægindum og öryggi. Í samvinnu við danska fyrirtækið Traffilog Nord hefur fjarskiptatækni nú verið sett í bifreiðar okkar sem...
Í október mánuði voru árlegir bílstjórafundir á dagskrá. Fundunum er skipt upp eftir tegund aksturs. Þannig er einn fundur haldinn fyrir bílstjóra í rútudeild, einn fyrir Akstursþjónustubílstjóra í Hafnarfirði, einn fyrir þá sem veita sömu þjónustu í Reykjavík auk...
Hópbílar, Hagvagnar og Hagvagnar þjónusta hafa undanfarin misseri unnið að því að innleiða jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur Jafnlaunastaðals ÍST 85.Stefnan er að því ferli ljúki með formlegri vottunarúttekt um miðjan desember.Eitt af stóru verkefnunum hefur verið...