jún 18, 2024 | Fréttir
Nýtt fréttabréf Hópbíla og Hagvagna er komið út. Í fréttabréfinu má finna upplýsingar um frammistöðusamtöl verkefnastjóra með bílstjórum, upplýsingar um aksturshegðun og fleira. Fréttabréfið finnur þú undir tenglinum Fréttabréf á...
maí 28, 2024 | Fréttir
Glæsilegur 52 sæta VDL Futura bíll bættist í Hópbílaflotann í dag. Bíllinn er kraftmikill, þægilegur, nútímalegur og búinn helstu þægindum og fær innra númerið 116 hjá Hópbílum. Reikna má með því að bíllinn komist á ferðina í þessari...
maí 22, 2024 | Fréttir
Nýtt fréttabréf Hópbíla og Hagvagna er komið út. Þar kennir ýmissa grasa. Má þar nefna frétt af útboði á akstri fyrir Strætó, yfirlit yfir aksturshegðun í apríl og nýja akstursleið í landsbyggðarakstri á Suðurnesjum. Fréttabréfið finnur þú undir Fréttabréfa-þræðinum á...
maí 7, 2024 | Fréttir
Hópbílar leita að bílstjóra með aukin ökuréttindi til þess að aka fyrir fyrirtækið á Suðurnesjum. Leið 87 Akstur frá Voga-afleggjara inn í Voga og til baka. Í júní mun þessi leið breytast og ekið verður frá Vogum inn í Reykjanesbæ. Leið 89 Akstur frá Reykjanesbæ í...
apr 30, 2024 | Fréttir
Nýlega voru verðlaun afhent í ljósmyndasamkeppni bílstjóra Hópbíla 2023. Sigurvegari varð Guðmundur Jóhann Ingason og fast á hæla hans komu þau Sólveig Dögg Guðmundsdóttir og Gunnar Gunnarsson. Mynd Guðmundar Jóhanns fylgir fréttinni. Verðlaunahafar fengu...