Bílarnir
Bílar og bílstjórar
Það eru 80 bílar sem sjá um akstur í Akstursþjónustu Hópbíla.
Rauðu og gulu bílarnir eru 30 talsins og sinna eingöngu akstri fyrir Akstursþjónustu Hópbíla.
Þess utan eru 50 bílar af öllum stærðum og gerðum sem sjá um tilfallandi akstur.
Í öllum bílunum er rauður og gulur miði í framrúðu sem er merki Akstursþjónustu Hópbíla. Þegar allir þessir bílar eru uppteknir í akstri er kallað á leigubíl.